"Creativity is thinking up new things.
Innovation is doing new things."
- Theodore Levitt

Sæmundur hefur brennandi áhuga á nýsköpun og er stöðugt að leita sér að frekari þekkingu sem gagnast í þeim tilgangi. Hann sér þetta námskeið sem frábært tækifæri til að bæta við sig færni í aðferðum sem gera hugmyndir að veruleika.

  • Lorem
  • Ipsum
  • Dolor

Verkefni 1
Vefsíðan

Setti upp vefsíðu til að halda utan um verkefni áfangans og vera mér eins konar portfolio.

Verkefni 2
Tölvustuddur skurður

Ég skar út vörumerki sprotafyrirtækisins míns með tölvustýrðum vínylskera og notaði tölvustýrðan laserskera til að skera grunn fyrir geirnegldan mötunarróbot úr akrýl.

Verkefni 3
3D prentun og skönnun

Ég þrívíddarprentaði bæði festingu fyrir arm á mötunarróbot sem og kápu utan um viftu til að gera kápustreymishreyfil. Auk þess prófaði ég að 3D skanna hina ýmsu hluti